mánudagur, júlí 10, 2006

Dublin

Sit 'a flugvellinum i Dublin og tad er 1 tima og 40 min seinkun a velinni. Svaf eitthvad takmarkad i nott tannig ad uthaldid er ordid minna og tolinmaedin fyrir svona minnkar i samhengi vid tad! ;o)

Atti annars agaetis helgi sem endadi med tvi ad eg gisti eina nott a gistiheimili i midborg Dublinar eftir ad hinir voru farnir heim, og notadi taekifaerid til ad skoda mig adeins um. Var reyndar farin ad daudsja eftir ad hafa akvedid ad vera lengur um 9 leytid i gaer tar sem eg var farin ad horfa a fotbolta!!!! Tad segir vist allt um hversu vel eg var ad skemmta mer. Leidin gat s.s. bara legid upp a vid og eftir ad eg akvad ad socialisera svoldid vard tetta bara ad hinu besta kvoldi og eg endadi a ad fara ut med 4 fronskum stelpum og irskum strak sem voru a hostelinu. Stelpurnar hurfu svo fljotlega tvi taer voru med utivistartima, en vid irski strakurinn heldum djamminu bara afram (eda byrjudum tad, eftir tvi hvernig a tad er litid) i felagskap itala, rumena og finna, og skemmtum okkur vel med akofum ahangendum italska landslidsins sem fylltu allar gotur fram a morgun :o) Eg maeli samt alveg med svona hostel gistingum. Tad eru allir tarna til tess ad skemmta ser og kynnast folki tannig ad tad er svaka stud. Er alveg ad hugsa um ad gera tetta aftur einhvers stadar a naestunni!

Turfti svo ad vera buin ad tekka ut af hostelinu fyrir kl. 10 i morgun svo eg let mig hafa tad ad drullast a labbir eftir afskaplega takmarkadan svefn, laesa farangurinn inni i geymslu og taka turistann a tetta. Var buin med tad helsta upp ur hadegi og nytti mer tad sem eg er buin ad laera i koben, ad leggja mig i almenningsgardi, keypti mer mat og svaf svo bara i nokkra tima i gardi St. Patriks sem er vid Skt. Patrikskirkjuna i Dublin. Tad skal samt tekid fram ad eitthvad var nu gert i gaer og eg for ekki inn a nein sofn fyrir utan Trinity College tar sem hin fraega bok Kells, sem eg hafdi nu aldrei heyrt um adur, er geymd i glerkassa og litur afskaplega svipad ut og adrar baekur sem madur ser fra fyrri timum, skrifadar a kalfskinn. Fannst 8 evrunum minum illa varid i tetta, og hefdi eiginlega getad hugsad mer frekar ad fara a oll onnur sofn en tetta, svona eftir a ad hyggja! Tad var hins vegar ansi kul bokasafn tarna, baekur alveg upp i loft i risastorum sal med mjog hareystu taki, og lykt eins og i gamla baenum i Bjork, fyrir ta sem tad skilja :o)

En eg komst alla vega yfir merkilega mikid af helstu monumentunum i Dublin, enda alveg otrulega vel stadsett, (samt a odyru hosteli) tannig ad madur var enga stund ad labba tarna a milli. A samt enn eftir ad fara i bjorverksmidjurnar tv;r

Timinn buinn
Baejo

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home