fimmtudagur, júlí 13, 2006

á lífi?

ég komst heim, á lífi, med miklu meira dot ur frihøfninni i Dublin en eg ætladi tvi eg hafdi ju ekki mikid annad ad gera i tessa 4 tima sem eg var tar.

hvad med ykkur?
er enginn a lifi?
Hvar eru kommentin?

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Kannski er fólk bara almennt í sumarfríi - nema ég :(
En það styttist í alvöru frí hjá mér - er farin að telja niður dagana sem eftir eru þar til ég get bara legið með tærnar upp í loft í góða veðrinu sem kemur þegar ég fer í frí. :)

Gott að þú komst heilu á höldnu til baka frá Dublin. Hlakka til að sjá þig, hvenær sem það nú verður. :)

Knús,
Hulda

13 júlí, 2006 16:39  
Anonymous Nafnlaus said...

Gott að heyra að þú komst heilu og höldnu frá Dublin...ekkert voða spennandi að vera fastur á flugvöllum...
Kveðja,
Gunna.

15 júlí, 2006 10:20  

Skrifa ummæli

<< Home