Lítill heimur!
Eins og sum ykkar hafa séð á msn þá er ég að fara til Belgíu. Þetta sá líka ítalskur strákur sem ég hitti á ráðstefnu fyrir nokkrum árum, og þá kom upp úr krafsinu að hann býr núna í Brussel. Við ákváðum nottlega að reyna að hittast þegar ég kem þangað, en þar sem nægur tími er til stefnu vorum við ekkert búin að ákveða stund eða stað fyrir það -> seinni tíma hausverkur!
Nema hvað. Í gær sé ég svo að hann er með "Copenhagen - Conference" á sínu msn. Haldiði ekki að guttinn sé bara hérna í CPH, og ég er að fara að hitta hann í kvöld!
Lítill heimur!
Annars kom Jón Ingvar í gær. Náði í hann á Kastrup, kíktum aðeins hingað heim og fórum svo á kínverskan veitingastað hjá Norreport áður en hann hoppaði upp í næstu flugvél. Æðislegt að hitta hann aftur og ef fleiri eiga leið hjá, endilega að kíkja í heimsókn :o)
Nema hvað. Í gær sé ég svo að hann er með "Copenhagen - Conference" á sínu msn. Haldiði ekki að guttinn sé bara hérna í CPH, og ég er að fara að hitta hann í kvöld!
Lítill heimur!
Annars kom Jón Ingvar í gær. Náði í hann á Kastrup, kíktum aðeins hingað heim og fórum svo á kínverskan veitingastað hjá Norreport áður en hann hoppaði upp í næstu flugvél. Æðislegt að hitta hann aftur og ef fleiri eiga leið hjá, endilega að kíkja í heimsókn :o)
2 Comments:
hæhæ...ánægð með þig að þú sérst farin að blogga, við verðum svo að fara kíkja á þig í kaupmannahöfnina!..
Já, ekki spurning!!!
Svefnsófinn bíður :)
Skrifa ummæli
<< Home