Það hafðist!
Jæja, það hafðist loksins. Var búin að lofa fullt af fólki því að ég myndi byrja að blogga um leið og ég kæmi út en það stóðst ekki alveg :( Það er samt aðallega af því að ég hef ekki haft neina nettengingu heima, fyrr en núna að einhver yndislegur maður, Jóakim S, í byggingunni minni veit ekkert um tölvur og örugg net, þannig að ég get notað nettenginguna hans! :) Ég fæ samt vonandi fljótlega mína eigin tengingu, er allt á leiðinni, bara á dönskum tíma ;o)
Kem með "ferðasöguna" seinna, í smá bútum samt geri ég ráð fyrir. Vil samt þakka elsku Jenna bekkjarbró fyrir aðstoðina, sérstaklega nafnið á blogginu ;o)
Knús og kram
Kem með "ferðasöguna" seinna, í smá bútum samt geri ég ráð fyrir. Vil samt þakka elsku Jenna bekkjarbró fyrir aðstoðina, sérstaklega nafnið á blogginu ;o)
Knús og kram
4 Comments:
Fyrstu að kommenta veoveovievivei
Ég á eftir að tékka á þessu reglulega svo það er eins gott að standa sig !!!
Kveðja frá besta landi í heimi
Jenni
Hó Hó Hó
Varð að kommentera smá..
E.Haf. MD
No comment :)
hæ.. mér fannst bara réttast að skilja eftir mig komment, fín síða og ég hlakka til að fylgjast með heni vaxa og dafna..:)
kveðja sigyn litla systir
Skrifa ummæli
<< Home